Fréttir

Gaf heimilinu sínu kaffistell

Sigrún Jóhannsdóttir heimiliskona í Miðbæ í Mörk gaf heimilinu sínu fallegt kaffistsell nýlega. Það er gamalt Kron stell sem hún erfði frá móður tengdamóður sinnar. Í talefni dagsins bakaði Arndís smákökur og hitaði súkkulaði sem þarf vart að taka fram að bragðaðist sérstaklega vel úr þessu fallega stelli. Allt verður betra þegar postulínið er svona fallegt

Sóttkvíin varð til þess að hann fór á skeljarnar

Á tímabili þurftu 8 starfsmenn í Mörk að fara í sóttkví. Það var misjafnt hvað hver gerði eftir að "afplánunni" lauk

Jólabaksturinn hafinn

Fyrsti dagur í jólabakstri rann upp í Mörk í vikunni

Pizzuveisla Kjartans

Gríðarleg ánægja var meðal starfsfólks.