Matseðill vika 45, 2025
mánudagur, 3. nóvember 2025
Soðnar vínarpylsur, kartöflustappa, bakaðar baunir, steiktur laukur og sinnep
Matarmikil grænmetissúpa
Kaffi Mörk - lokað
þriðjudagur, 4. nóvember 2025
Steiktar fiskibollur, kartöflur, grænmeti og brún lauksósa
Heitur vanillubúðingur og saft
Kaffi Mörk - Graskerssúpa
miðvikudagur, 5. nóvember 2025
Kindabjúgu, kartöflur, grænar baunir og jafningur
Jarðarberjasúrmjólk
Kaffi Mörk - Villisveppasúpa
fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Soðinn þorskur, katöflur, rótargrænmeti, rúgbrauð og smjör
Brokkólísúpa
Kaffi Mörk - Mexikó kjúklingasúpa
föstudagur, 7. nóvember 2025
Soðið lamb, kartöflur, grænmeti og friggasee sósa
Kaka og þeyttur rjómi
Kaffi Mörk - Thai fiskisúpa
laugardagur, 8. nóvember 2025
Steiktir ýsubitar, kartöflur, ferskt salat og sinnepssósa
Grjónagrautur og kanilsykur
Kaffi Mörk opið 13-17
sunnudagur, 9. nóvember 2025
Kjúklingapottréttur, hrísgrjón og ferskt salat
Ís
Kaffi Mörk opið 13-17