Matseðill vika 42, 2025
mánudagur, 13. október 2025
Soðnar farsbollur, kartöflur, rótargrænmeti, hvítkál og brætt smjör
Tómatsúpa
Kaffi Mörk - lokað
þriðjudagur, 14. október 2025
Soðinn lax, kartöflur, grænmeti og brætt smjör
Brokkólísúpa
Kaffi Mörk - Íslensk kjötsúpa
miðvikudagur, 15. október 2025
Folaldastroganoff, kartöflustappa og ferskt salat
Bláberjaskyr og rjómabland
Kaffi Mörk - Gulrótar engifersúpa
fimmtudagur, 16. október 2025
Steikt smálúða, kartöflur, grænmeti og köld sósa
Makkarónugrautur og kanilsykur
Kaffi Mörk - Minestrone súpa
föstudagur, 17. október 2025
Kalkúnabringa, sætar kartöflur, brokkólí og sósa
Linsubaunasúpa
Kaffi Mörk - Blómkálssúpa
laugardagur, 18. október 2025
Fiskréttur, hrísgrjón og ferskt salat
Grjónagrautur og kanilsykur
Kaffi Mörk opið 13-17
sunnudagur, 19. október 2025
Steiktar kjúklingalundir, kartöflur, maiskorn og sósa
Rabarbarabaka og þeyttur rjómi
Kaffi Mörk opið 13-17