Matseðill Mörkin, íbúðir

Matseðill vika 37, 2024
mánudagur, 9. september 2024
Fiskibuff, kartöflur, grænmeti og köld sinnepssósa
Grænmetissúpa
Kaffi Mörk - lokað
þriðjudagur, 10. september 2024
Kjúklingabaunabuff, kartöflustappa, ferskt salat og köld sósa
Fiskisúpa
Kaffi Mörk - Kjötsúpa
miðvikudagur, 11. september 2024
Sænskar kjötbollur, kartöflur, grænmeti, brún sósa og sulta
Epla og perusúpa, tvíbökur
Kaffi Mörk - Sjávarréttasúpa
fimmtudagur, 12. september 2024
Reykt ýsa, kartöflur, rótargrænmeti og grænmetisjafningur
Vanilluskyr og rjómabland
Kaffi Mörk - Karrý kjúklingasúpa
föstudagur, 13. september 2024
Folaldasteik, kartöflur, salat og brún sósa
Kaldur jarðarberjabúðingur
Kaffi Mörk - Grænmetissúpa
laugardagur, 14. september 2024
Steikt rauðspretta, kartöflur, grænmeti og sítrónusósa
Grjónagrautur og kanilsykur
Kaffi Mörk opið 13-17
sunnudagur, 15. september 2024
Kjúklingalundir, sætar kartöflur, grænmeti og skógarsveppasósa
Ávaxtagrautur og rjómabland
Kaffi Mörk opið 13-17