Matseðill vika 38, 2024
mánudagur, 16. september 2024
Soðið slátur, kartöflur, rófustappa og jafningur
Ávaxtasúpa og tvíbökur
Kvöldmatur:
Heitur matur og ferskir ávextir
þriðjudagur, 17. september 2024
Soðinn þorskur, kartöflur, rótargrænmeti, rúgbrauð og smjör
Kakósúpa og tvíbökur
Kvöldmatur:
Súpa og flatbrauð með hangikjöti
miðvikudagur, 18. september 2024
Hakkað buff, egg, kartöflustappa, grænmeti, sósa og sulta
Sveppasúpa
Kvöldmatur:
Heitur matur og ferskir ávextir
fimmtudagur, 19. september 2024
Lambakjöt, kjötsúpa, kartöflur, gulrætur og rófur
Bessastaðarterta
Kvöldmatur:
Súpa og brauð með eggjum
föstudagur, 20. september 2024
Saltfiskur, kartöflur, gulrætur, hamsar og rúgbrauð
Makkarónugrautur og kanilsykur
Kvöldmatur:
Heitur matur og ferskir ávextir
laugardagur, 21. september 2024
Þorskur í kókos karrýsósu, hrísgrjón og ferskt salat
Grjónagrautur og kanilsykur
sunnudagur, 22. september 2024
Bayonnesskinka, kartöflur, grænmeti og sósa
Ávaxtagrautur og rjómabland
Kvöldmatur:
Súpa og brauð