Skreytt í anddyri Markar

Það er orðið jólalegt um að litast í anddyri Markar því  í gær skreyttu heimilfólk og starfsfólk jólatréð  á fyrstu hæð heimilisins . Undanfarnar vikur hafa heimilismenn verið að föndra jólaskraut sem síðan var raðað saman  í þessa dásamlegu jólabjöllu og hún fest upp á vegg við hlið Boggubúðar.