Verslun

Verslun Grundar minnir um margt á kaupfélög fyrri ára.
Gosdrykkir, sætindi og nasl, snyrtivörur fyrir dömur og herra, húfur, vettlingar og sokkar. Einnig fatnaður fyrir dömur og glaðningar fyrir barnabörnin.
Opnunartími er frá 11-15:30 alla virka daga en lokað um helgar.
Kaupfélagsstjóri í verslun Grundar er Ester Auður Elíasdóttir.