15.11.2023
Í dag, fyrir hádegi, verður að venju boðið upp á morgunstund í hátíðasal Grundar.
11.11.2023
Grund hefur boðið heimilisfólki frá Víðihlíð í Grindavík að koma á heimilið og í dag hefur starfsfólk verið að undirbúa komu fólksins. Búið er að koma upp rúmum og aðstöðu í vinnustofunni á fjórðu hæð í austurhúsi. Alls hafa um sjö manns þegið að koma á Grund, starfsfólk hefur boðið fram starfskrafta sína á vaktir og það verður tekið vel á móti fólkinu nú um kvöldmatarleytið.
06.11.2023
Þegar fólk flytur á Grundarheimilin er lagt uppúr því að lífssaga fylgi viðkomandi. Lífssagan er eitt það mikilvægasta sem starfsfólkið fær í hendur um heimilismenn.
03.11.2023
Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson flutti ávarp við upphaf alþjóðlegu tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves en að venju fór opnunarhátíðin fram á Grund
02.11.2023
Það var fjör á nikkuballi í Mörk
01.11.2023
Í dag komu um 45 sjúkraliðanemar frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti að kynna sér starfsemina í Mörk
01.11.2023
Heimilisfólk og starfsfólk í Ási tók höndum saman og skreytti og skar úr grasker fyrir hrekkjavökuna sem var í gær
27.10.2023
Grund fagnar um þessar mundir 101 árs afmæli og býður jafnframt í foreldrakaffi sem hefur verið boðið í frá árinu 1925 með eintaka undantekningum
26.10.2023
Það var skemmtileg heimsóknin sem við fengum hingað á Grund í gær.
26.10.2023
Það er gaman að segja frá því að síðasta sperran er komin upp í kaffihúsið sem nú rís í garði Grunda