Jóga í Ási

Það er gott fyrir líkama og sál að stunda jóga og í Ási er heimilismönnum boðið að taka þátt í jógatímum. Ása Sóley, sem aðstoðar í sjúkraþjálfun heimilisins, er hér í fyrsta sinn að kenna jóga í Ásbyrgi og það voru glaðir heimilismenn sem fóru heim eftir að hafa tekið þátt í tímanum