Fréttir

Þrettándagleði á Grund

Það var haldið þrettándaball á Grund og mikið húllumhæ

Kjóll söngkonunnar vakti mikla athygli

Anna Margrét Káradóttir söngkona kom í heimsókn í morgunstund Grundar í gær og tók nokkur lög fyrir heimilisfólkið.

Fimmtíu starfsmenn sóttu íslenskunámskeið

Í vetur héldu Grundarheimilin áfram að bjóða upp á íslenskunám fyrir starfsfólk sitt í samstarfi við Mími símenntun. Mikill áhugi var á námskeiðunum og var boðið upp á bæði íslensku 1 og íslensku 3.

Jólalögin leikin fyrir heimilisfólk

Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar kom á aðventunni og lék jólalögin í hátíðasal.

Jólabíó á aðventunni

Á aðventunni var boðið upp á jólabíó víða um Grund með snakki, gosi og tilheyrandi.

Konfekt og snyrtivörur í jólabingóinu

Það mættu margir í jólabingóið á Grund

Gamlárskvöldið undirbúið

Nú eru áramótin handan við hornið og heimilisfólk og starfsfólk ákváðu í sameiningu að búa til grímur og hatta fyrir gamlárskvöld

Flottustu piparkökuhúsin á Grund

Það var skemmtileg stemningin í húsinu nú fyrir jólin þegar flottustu piparkökuhúsin voru valin hér á Grund

Gleðileg jól

Grundarheimilin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Kynslóðir mætast á Grund

Börn úr 5. bekk í Mýrarhúsaskóla glöddu okkur á ný og mættu nú í hátíðasalinn og föndruðu með heimilisfólki.