Allar fréttir

Iceland Airwaves á Grund

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson flutti ávarp við upphaf alþjóðlegu tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves en að venju fór opnunarhátíðin fram á Grund

Markarbandið lék fyrir dansi

Það var fjör á nikkuballi í Mörk

Sjúkraliðanemar í heimsókn

Í dag komu um 45 sjúkraliðanemar frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti að kynna sér starfsemina í Mörk

Skáru út grasker fyrir hrekkjavöku

Heimilisfólk og starfsfólk í Ási tók höndum saman og skreytti og skar úr grasker fyrir hrekkjavökuna sem var í gær

Ljúfir tónar og heitt súkkulaði

Grund fagnar um þessar mundir 101 árs afmæli og býður jafnframt í foreldrakaffi sem hefur verið boðið í frá árinu 1925 með eintaka undantekningum

Söngurinn ómaði um húsið

Það var skemmtileg heimsóknin sem við fengum hingað á Grund í gær.

Síðasta sperran komin upp

Það er gaman að segja frá því að síðasta sperran er komin upp í kaffihúsið sem nú rís í garði Grunda

Bleikur dagur í Mörk

Bleiki dagurinn í síðustu viku var tekinn með trompi í Mörk.

Einbýlavæðing heldur áfram

Framkvæmdir á þriðju hæð í austurhúsi Grundar ganga vel. Þar er verið að útbúa einbýli með snyrtingu.

Vinna við garðskála gengur vel

Nú er búið að steypa upp alla veggi garðhússins hér á Grund og verið að undirbúa uppsetningu límtrésbita í þakið