Allar fréttir

Konfekt og snyrtivörur í jólabingóinu

Það mættu margir í jólabingóið á Grund

Gamlárskvöldið undirbúið

Nú eru áramótin handan við hornið og heimilisfólk og starfsfólk ákváðu í sameiningu að búa til grímur og hatta fyrir gamlárskvöld

Flottustu piparkökuhúsin á Grund

Það var skemmtileg stemningin í húsinu nú fyrir jólin þegar flottustu piparkökuhúsin voru valin hér á Grund

Gleðileg jól

Grundarheimilin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Sönghópurinn Tjaldur söng jólalögin

Sönghópurinn Tjaldur kom í heimsókn núna á aðventunni og söng jólalögin fyrir heimilisfólk

Jólatréð í stofu stendur

Það styttist í jólin og nú er búið að skreyta jólatréð í Ásbyrgi.

Jólabingó í Mörk

Jólabiingó er alltaf vinsælt hér í Mörk og þannig var það líka þetta árið

Léku jólalög fyrir heimilisfólk

Krakkar úr Tónlistarskólanum í Hveragerði komu í heimsókn og léku jólalögin fyrir heimilisfólk.

Kynslóðir mætast á Grund

Börn úr 5. bekk í Mýrarhúsaskóla glöddu okkur á ný og mættu nú í hátíðasalinn og föndruðu með heimilisfólki.

Smákökubakstur á Grund

Það styttist í jólin og þessa dagana berst smákökuilmur um húsið