Fréttir

Jólahúsin á Grund

Þessa dagana keppast heimilismenn og starfsfólk við að skreyta piparkökuhús og metnaðurinn er mikill enda verðlaun í boði fyrir þá deild sem á fallegasta húsið. Hér eru nokkur sýnishorn af jólahúsunum á Grund þessa dagana.

Myndatilraun

Test

Fallegur morgun á Grund

Yndislega fallegur morgun á Grund þar sem gáð var til veðurs, stillan á undan storminum.

Kaffibrúsakarlarnir vekja alltaf kátínu

Það var mikið hlegið einn daginn þegar ákveðið var að setjast niður til að horfa á Kaffibrúsakarlana.

Notaleg samverustund

Stundum er einfaldlega gott að setjast niður, spjalla og kannski gera eitthvað í höndum ef heilsan leyfir.

Pizzuveisla Kjartans

Gríðarleg ánægja var meðal starfsfólks.