28.12.2020
Miðvikudaginn 30.desember hefjast bólusetningar gegn Covid-19 hjá heimilismönnum í Mörk. Gefa á eina sprautu þá og svo aðra eftir um það bil 3 vikur.
Allir verða bólusettir nema þeir sem hafa sögu um bráðaofnæmi, þeir sem neita bólusetningu og ef fólk er alvarleg veikt þá verður bólusetningu frestað þar til heilsufar leyfir.
Fyrir hönd viðbragðsteymis Grundarheimilanna,
Ragnhildur
27.12.2020
Eins og venja er var boðið upp á skötu með hömsum, rófum og kartöflum á Þorláksmessu og það var ekki annað að sjá en heimilisfólkið kynni því vel að fá þennan herramannsmat.
24.12.2020
Nú er jólahátíðin að ganga í garð með talsvert öðru sniði en við erum vön.
22.12.2020
Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna færði bindindissamtökunum IOGT skemmtilega gjöf á dögunum.
21.12.2020
Um helgina var jólatréð í Bæjarási skreytt
19.12.2020
Það var jólalegt á Grund í gær, boðið upp á jólaglögg og Jón Ólafur gekk um húsið með harmonikkuna og tók jólalögin. Þegar gömlu góðu jólalögin ómuðu tók heimilisfólkið undir og söng með.
18.12.2020
Í gær fékk Mörk hjúkrunarheimili endurnýjun á skráningu og vottun sem Eden heimili.
16.12.2020
Verðlaunin í piparkökuhúsasamkepninni í Mörk voru veitt í dag.