Fréttir

Kæru aðstandendur

Jólahátíðin er mikil fjölskylduhátíð og á sérstakan sess í hjörtum okkar flestra, þetta árið er þó ljóst að hún verður ekki með hefðbundnu sniði.

Elko gaf Grund sex farsíma

Styrktarsjóður ELKO kom færandi hendi á Grund í upphafi aðventu og gaf heimilinu sex Samsung Galaxy farsíma.

Kæru aðstandendur

Saumuðu 288 jólapoka

Þegar kærleikstré voru komin upp á allar hæðir Grundar í hamingjuvikunni í haust, vaknaði sú hugmynd að nýta þau áfram í eitthvað annað, t.d. jóladagatal„

Gleði með opnun sundlaugar á ný

Förum í próf til að falla á

Jólahlaðborð í Ási

Það var sannkölluð veisla í hádeginu í dag þegar Eyjólfur Kolbeins yfirmatreiðslumaður og hans starfsfólk bauð í jólahlaðborð.

Skreytt í anddyri Markar

Heimilisfólk og starfsfólk Markar skreytti jólatréð í gær og raðaði saman jólaföndri síðustu vikna í þessa líka fallegu jólabjöllu.

Smákökuilmur um allt hús

Það er verið að baka á öllum hæðum Markar þessa dagana og verið að undirbúa komu jólanna

Falleg sólarupprásin

Sólarupprásin var falleg í morgun og hún Anna heimiliskona á Grund nýtur þess að sitja eða standa við gluggann og horfa á blessaða sólina koma upp. Þessi mynd var tekin í morgun.