Jólahlaðborð í Ási

Borðin í Ási svignuðu undan kræsingum í dag þegar heimilisfólki og starfsfólki var boðið upp á jólahlaðborð. Snillingarnir í eldhúsinu eru búnir að vera að grafa lax, sjóða niður brúnkál og rauðkál, búa til allskonar sósur og undirbúa herlegheitin. Það voru allir saddir og sælir eftir hádegismatinn enda ekki annað hægt. .