Jólabaksturinn hafinn

Fyrsti dagur í jólabakstri rann upp í Mörk í vikunni

Bjartara framundan

Fréttir undanfarna daga vekja bjartsýni í brjósti. Svo virðist sem að bóluefni við Covid – 19 sé innan seilingar. Þegar það verður endanlega staðfest og hafist verður handa við bólusetningu þeirra sem eru í áhættuhópum, má segja að lokaorustan við þessi leiðindaveiru sé loks hafin. Og allar lýkur á því að okkur takist að sigra hana.

Hafa unnið hjá okkur í 895 ár

Um mánaðarmótin október – nóvember ár hvert hafa Grundarheimilin þrjú boðið starfsmönnum sínum til kvöldverðar (áður fyrr kvöldkaffis). Þetta hefur verið í tengslum við foreldrakaffi á Grund og afmælisdag Grundar sem er 29. október. Hafa þessar kvöldstundir verið vel heppnaðar að mínu mati og góður vettvangur til að hitta starfsfólkið utan hefðbundins vinnutíma og njóta góðra veitinga saman.

Heimilispósturinn - október 2020

Heimilispósturinn - júní 2020

Heimilispósturinn - desember 2019

Pizzuveisla Kjartans

Gríðarleg ánægja var meðal starfsfólks.

Heimilispósturinn - júní 2019

Heimilispósturinn - apríl 2019

Heimilispósturinn - desember 2018