Fréttir

Elín Hirst með upplestur

Elín Hirst kom síðasta föstudag í Kaffi Mörk og las upp úr nýjustu bók sinni, Afi minn stríðsfangi. Í bókinni rekur Elín sögu afa síns, hins þýska Karls Hirst, en sá var handtekinn af breska hernum þegar Bretar hernámu Ísland aðfaranótt 10. maí 1940. Takk kærlega fyrir komuna Elín.

Sönghópurinn Tjaldur söng jólalögin

Sönghópurinn Tjaldur kom í heimsókn núna á aðventunni og söng jólalögin fyrir heimilisfólk

Jólatréð í stofu stendur

Það styttist í jólin og nú er búið að skreyta jólatréð í Ásbyrgi.

Jólabingó í Mörk

Jólabiingó er alltaf vinsælt hér í Mörk og þannig var það líka þetta árið

Léku jólalög fyrir heimilisfólk

Krakkar úr Tónlistarskólanum í Hveragerði komu í heimsókn og léku jólalögin fyrir heimilisfólk.

Kynslóðir mætast á Grund

Börn úr 5. bekk í Mýrarhúsaskóla glöddu okkur á ný og mættu nú í hátíðasalinn og föndruðu með heimilisfólki.

Smákökubakstur á Grund

Það styttist í jólin og þessa dagana berst smákökuilmur um húsið

Jólaundirbúningur 2023

Nú er allt á fullu í undirbúningi hjá okkur í Ási fyrir jóla- og áramótahátíðarnar. Að ýmsu er að hyggja við svo vel takist til á svo stóru heimili. Við viljum því senda aðstandendum nokkrar línur fyrir jólin til að hjálpast að við að gera undirbúning sem bestan.

Jóla og áramótaundirbúningur

Nú er allt á fullu í undirbúningi hjá okkur í Mörk fyrir jóla og áramótahátíðarnar. Að ýmsu er að hyggja við undirbúninginn svo vel takist til á svo stóru heimili.

Þröstur Ólafsson með upplestur fyrir íbúa 60+

Þröstur Ólafsson kom til okkar í Mörk í gær í vöfflukaffi íbúa 60+ og las upp úr bók sinni Horfinn heimur. Þröstur er fæddur á Húsavík og í bókinni lýsir hann hugljúfum heimi æskuslóðanna og lífsstarfi sínu. Þökkum við Þresti kærlega fyrir komuna.