Fréttir

Sumarhátíð á Grund

Verður þú á Blómstrandi dögum um helgina?

Gestir í morgunstund Grundar

Guðmundur Ingi Halldórsson var gestur okkar í morgunstund í gær hér á Grund. Hann lék nokkur lög fyrir heimilisfólk. Að venju var síðan boðið upp á léttar jógaæfingar. Jógakennarinn Shinde kemur í sjálfboðavinnu alla miðvikudaga og býður heimilismönnum upp á teygjuæfingar sem bæta líkamsgetu og auka vöðvastyrk. Einnig öndunaræfingar og æfingar fyrir andlegan styrk.

Skelltu sér á kaffihús

Nokkrir heimilismenn og starfsfólk sem búa og starfa á 2. hæð í Mörk ákváðu að bregða undir sig betri fætinum í vikunni.

Völlurinn nýsleginn

Púttvöllurinn í Ási er nýsleginn og bíður þess að áhugasamir komi og pútti.