Fréttir

Einbýlavæðing heldur áfram

Framkvæmdir á þriðju hæð í austurhúsi Grundar ganga vel. Þar er verið að útbúa einbýli með snyrtingu.

Vinna við garðskála gengur vel

Nú er búið að steypa upp alla veggi garðhússins hér á Grund og verið að undirbúa uppsetningu límtrésbita í þakið