Fréttir

Síðasta boccia ársins

Mikill spenningur var í síðasta boccia ársins í Ásbyrgi þegar var jafnt á milli liða fyrir lokaumferðina.

Jólabíó á aðventunni

Á aðventunni var boðið upp á jólabíó víða um Grund með snakki, gosi og tilheyrandi.