Hvað er að frétta

Fréttir og tilkynningar

24.02.2024  |  Grund

Mikilvægi þess að hafa hlutverk

Það er mikilvægt lífið á enda að hafa hlutverk, leggja sitt af mörkum og vera þátttakandi í lífinu.
23.02.2024  |  Ás

Jóga í Ási

Það er gott fyrir líkama og sál að stunda jóga og í Ási er heimilismönnum boðið að taka þátt í jógatímum.
23.02.2024  |  Grund

Bingó vinsælt á Grund

Þegar boðið er upp á bingó á Grund fyllist hátíðasalurinn.
22.02.2024  |  Grund

Spjallaði við heimilisfólk um "ástandið"

Bára Baldursdóttir sagnfræðingur og rithöfundur var gestur morgunstundar á Grund í gær. Hún ræddi við heimilisfólk um "ástandið" en Bára er höfundur bókarinnar Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi.
22.02.2024  |  Grund, Ás, Mörk

Starfsfólk fræðist um Eden hugmyndafræðina

Þessa dagana stendur yfir annað Eden námskeið ársins í hátíðasal Grundar en það sækja starfsmenn Grundarheimilanna.
20.02.2024  |  Mörk

Iðnaðarmaður ársins 2024

Það er gaman að segja frá því að Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík sæmdi á dögunum heimilismanninn Ásgrím Jónasson rafvirkjameistara, - iðnaðarmann ársins 2024.
Grundarheimilin

Kynningarmyndband