Hvað er að frétta

Fréttir og tilkynningar

22.04.2024  |  Grund

Mikið fjör í hátíðasal

Það var sérstaklega vel mætt á dansleikinn í hátíðasal Grundar þegar vinsæla Grundarbandið okkar kom og lék fyrir dansi nýlega. Starfsfólk dansaði með heimilisfólki og allir nutu stundarinnar.
15.04.2024  |  Grund, Ás, Mörk

Áhugaverður fundur

08.04.2024  |  Grund

Peysufataklæddir nemendur mættu í heimsókn

Í áravís höfum við fengið til okkar skemmtilega vorboða í heimsókn, hóp nemenda frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Þeir koma árlega til okkar í tilefni af Peysufatadeginum.
04.04.2024  |  Ás

Páskabingó vel sótt

Fátt betur sótt hér í Ási en bingó og fyrir páskana eru vinningarnir skemmtilegir og þátttakan frábær.
22.03.2024  |  Mörk

Diskó í Mörk

Það var fjör á diskótekinu í Mörk í gær
22.03.2024  |  Grund

Það eru að koma páskar

Það styttist í páska og allt tómstundastarf ber þess merki þessa dagana
Grundarheimilin

Kynningarmyndband