Hvað er að frétta

Fréttir og tilkynningar

01.03.2024  |  Grund, Ás, Mörk

Á fjórða tug starfsmanna á Eden námskeiði

Í vikunni lauk öðru Eden námskeiði vetrarins. Á fjórða tug starfsfólks Grundarheimilanna þriggja daga námskeið.
01.03.2024  |  Grund

Formleg opnun myndlistarsýningar Sheenu Gunnarsson

Það var hátíðleg stund í gær þegar myndlistarsýning heimiliskonunnar og listakonunnar Sheenu Gunnarsson var formlega opnuð á aðalgangi Grundar 1. hæð.
29.02.2024  |  Grund

Leikskólabörn í heimsókn

Það hefur skapast hefð fyrir því að börn frá Vesturborg komi í heimsókn á Grund.
29.02.2024  |  Ás

Rós handa heimiliskonum

Á konudaginn í síðustu viku fengu allar heimiliskonur Grundarheimilanna rós að gjöf. Hér eru það heimiliskonur í Ási sem taka á móti rós og kunnu svo sannarlega að meta þessi óvæntu gjöf.
29.02.2024  |  Grund

Myndlistarsýning heimiliskonu á Grund

Í dag klukkann 13.30 verður opnuð myndlistarsýning á aðalgangi Grundar 1. hæð. Það er listakonan og heimiliskonan Sheena Gunnarsson sem á verkin á sýningunni.
24.02.2024  |  Grund

Mikilvægi þess að hafa hlutverk

Það er mikilvægt lífið á enda að hafa hlutverk, leggja sitt af mörkum og vera þátttakandi í lífinu.
Grundarheimilin

Kynningarmyndband