Magnea Tómasdóttir og nemendur hennar í Listaháskóla Íslands sem eru að læra um tónlist og minnissjúkdóma bjóða upp á vikulegar stundir fram að páskum.
Þetta eru dásamlegar stundir og ekki bara fyrir heimilisfólk heldur líka gefandi fyrir starfsfólk sem sér áhrifin sem tónlist hefur á heimilisfólk.