Stuð á harmonikkuballi

Fyrsti harmonikkudansleikur vetrarins var haldinn nýlega í hátíðasal heimilisins.
Grundarbandið lék fyrir dansi og það var kátt yfir mannskapnum enda fjörugt ball, mikið tjúttað, sprellað og hlegið