Söngur og sól

Það var svo sannarlega líf og fjör í portinu okkar í gær milli Grundar og Litlu Grundar enda veðurblíðan þar einstök þegar sólin skín.
Baddi mætti með gítarinn og heimlisfólk tók lagið og gæddi sér á ís. Þetta var notalegur dagur.