Sjúkraþjálfun í sólinni

Í blíðviðrinu í gær var notalegt að vera í sjúkraþjálfun utandyra. Ekki amalegt hér á Grund að gera liðkandi og styrkjandi æfingar í þessu dásamlega veðri.