Það er orðið páskalegt um að litast hér hjá okkur á Grund enda komu þessi mektarhjón með tugi blóma úr Hveragerði sem prýða nú heimilið. ![]()
![]()
Að auki eru páskalegar uppákomur daglegt brauð þessa dagana, páskaeggjabingó, páskaföndur og svo eru heilu stæðurnar af páskaeggjum komnar í hús.