Jólakransar á aðventu

Það er hefð fyrir þvi að útbúa fallega jólakransa á aðventunni hér í Ási. Heimilismenn hittust nýlega til að útbúa kransa og ýmiskonar jólaskraut til að skreyta með hér í Ási.
Eins og alltaf var andrúmsloftið létt og kátt