Það var yndislegur bökunarilmur í húsinu í dag enda heimilisfólk í óðaönn að baka smákökur með kaffinu. Hvað er yndislegra á aðventunni en að sitja saman, fletja út og forma smákökur og segja allskonar sögur sem koma upp í hugann þegar hugsað er til bernskujóla