Tónlistarbingó vinsælt

Það er alltaf gaman þegar tónlistarbingó er á dagskrá hér hjá okkur í Ási.
 
Eins og ávallt var vel mætt og andrúmsloftið létt og skemmtilegt.