Spilað í Mörk 60+

Í tómstundaherbergjum okkar í Mörk hittist fólk í hverri viku og spilar. Móinn er tómstundarými með spilaborðum og þar er skipulögð spila dagskrá í hverri viku. Á mánudögum kl.13:00 er spiluð vist, á miðvikudögum kl.13:00 er canasta spiluð og á föstudögum kl. 13:00 er bridds spiluð. Allir íbúar sem hafa áhuga eru velkomnir í spilin.