Nýárskveðja

Ég óska heimilisfólki og starfsfólki Grundarheimilanna gleðilegs árs og farsældar á nýju ári.

Ég þakka af alhug þá þrautseigju, fórnfýsi, hlýju og kærleika sem þið hafið öll sýnt á þessu sérstaka ári sem nú er liðið.

Við horfum bjartsýn til nýs árs

Hugheilar kveðjur

Gísli Páll Pálsson forstjóri Grundarheimilanna.