Sumarhátíð Markar

 

Kæru heimilismenn og aðstandendur

Við blásum til sumarhátíðar í Mörk miðvikudaginn 17. ágúst næstkomandi.

Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta.