Heimilismenn skelltu sér á Kastalakaffihúsið

Það er stutt að fara á Kastalakaffihúsið héðan úr Mörk en veitir heimilisfólkinu okkar skemmtilega tilbreytingu. Fyrir skömmu gerðu heimilismenn sér glaðan dag og örkuðu yfir á kaffihúsið með aðstoð starfsfólks og aðstandenda. Yndisleg stund í góðum félagsskap.