Bóndadagurinn í Mörk

Þegar bóndadagur rann upp sl. föstudag sigldi þorraskipið inn í Mörk. Að sjálfsögðu var þorraveisla í boði þennan dag. Það eru heimilismenn og starfsfólk í vinnustofunni sem heiðurinn eiga að þessari fallegu þorraskreytingu í anddyri heimilisins.