Tólfta starfsár Grundarkórsins hafið

Tólfta starfsár Grundarkórsins er hafið og það var vel mætt á fyrstu æfingu vetrarins. Minnum á að allir söngelskir eru hjartanlega velkomnir í kórinn, heimilisfólk, aðstandendur, starfsfólk og aðrir velunnarar Grundar.