Þorrabingó vinsælt

Það var boðið upp á þorrabingó í vikunni hér á Grund við miklar vinsældir. Myndirnar á bingóspjaldinu vöktu kátínu og svo er bara alltaf gaman að vinna í bingói.