Sumarhátíð á Grund

 Um að gera að mæta á sumarhátíðina á Grund á morgun, þriðjudag. Veðurspáin lofar góðu og ekki leiðinlegt fyrir heimilisfólk að fá aðstandendur í heimsókn og vonandi barna eða barnabarnabörnin líka.