Samverustund í setustofu

Á þriðjudögum og fimmtudögum er opið hús í setustofu Grundar á þriðju hæð. Þar er ýmislegt haft fyrir stafni, málað, prjónað, sungið og spjallað. Þessa dagana er verið að útbúa listaverk með haustlaufum.