Niðurstöður þjónustukannana Grundarheimilanna

Hér koma niðurstöður úr þjónustkönnunum sem voru lagðar fyrir heimilsmenn og aðstandendur þeirra á öllum þremur Grundarheimilunum í janúar 2022. 
Þessi könnun byggir á staðlaðri og þýddri könnun frá Edensamtökunum og hjálpar okkur við að bæta innra gæðastarf á heimilinu.  Það er okkur mjög mikilvægt að fá að vita hvaða hluti við erum að gera vel en ekki síður hvar við getum bætt okkur. Vissulega vonuðumst við eftir meiri þátttöku en viljum þakka kærlega öllum þeim sem tóku þátt.
 

Grund - heimilismenn

Grund - aðstandendur

Mörk - heimilismenn

Mörk - aðstandendur

Ás - heimilismenn

Ás - aðstandendur