Morgunstund á Grund

Í dag, fyrir hádegi, verður að venju boðið upp á morgunstund í hátíðasal Grundar. Síðasta miðvikudag las Guðrún B. Gísladóttir fyrir heimilisfólk og heimilismenn tóku þátt í vikulegri jógakennslu. Það er tilbreyting að fara út af sínu heimili og hitta fólk í hátíðasalnum á miðvikudögum og auðvitað allir velkomnir.