Mikilvægi þess að hafa hlutverk

Það er mikilvægt lífið á enda að hafa hlutverk, leggja sitt af mörkum og vera þátttakandi í lífinu. Heimilismaðurinn Gunnlaugur Leó lifir svo sannarlega eftir þessu því hann lætur sitt ekki eftir liggja þegar taka þarf til hendinni hér á Grund. Þegar þessar myndir voru teknar hafði hann í nógu að snúast við tiltekt eftir bingó í hátíðasal