Konfekt og snyrtivörur í jólabingóinu

Það er alltaf spenna þegar boðið er upp á bingó á Grund, svo ekki sé nú talað um jólabingóið. Það voru margir sem tóku þátt í bingói fyir þessi jól.  Glæsilegir vinningar að þessu sinni, jólaskraut, konfekt, flísteppi, sætindi og snyrtivörur.