Kjóll söngkonunnar vakti mikla athygli

Anna Margrét Káradóttir söngkona kom í heimsókn í morgunstund Grundar í gær og tók nokkur lög fyrir heimilisfólkið. Eftir sönginn spjallaði Anna María gesti morgunstundar og kjóllinn hennar vakti mikla athygli. Hún þurfti að snúa sér í hringi og sýna þessa dásemdarflík sem hún var í. Notaleg stund og yndislegur söngur. Takk fyrir komuna Anna Margrét.