Jólalögin leikin fyrir heimilisfólk

Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar kom á aðventunni og lék jólalögin í hátíðasal Grundar. Árrisulir heimilismenn komu og hlýddu á hljómsveitina.