Jólabíó á aðventunni

Á aðventunni var boðið upp á jólabíó víða um Grund með snakki, gosi og tilheyrandi. Stólum var raðað upp og svo horfði heimilisfólk og starfsfólk saman á jólamynd.