Nýlega hittust hópstjórar Grundar og Markar og áttu saman góðan dag. Boðið var upp á allskonar fræðslu og starfsfólk sammála um að gaman væri að hittast með þessum hætti og kynnast.