Hinsegin dögum fagnað á Grundarheimilunum

Það var mikið um dýrðir á öllum heimilumum þremur þegar fjölbreytileikanum var fagnað í lok síðustu viku.  Fræðsla og fjör og svo var skreytt, fánar dregnir að húni og meira að segja kökurnar litskrúðugar.