Sumri fagnað í Ási

Í síðustu viku fögnuðum við sumri í Ási og veðrið lék við okkur. Regína Ósk söng eins og engill, börnin fengu blöðrur og boðið var upp á allskyns afþreyingu. Léttar og sumarlegar veitingar glöddu viðstadda og allir sáttir með daginn.