Skáru út grasker fyrir hrekkjavöku

.Heimilisfólk og starfsfólk í Ási tók höndum saman og skreytti og skar úr grasker fyrir hrekkjavökuna sem var í gær Eins og sjá má á myndunum fékk sköpunargleðin að njóta sín.