Síðasta boccia ársins

Mikill spenningur var í síðasta boccia ársins í Ásbyrgi þegar var jafnt á milli liða fyrir lokaumferðina. Alltaf gaman hjá okkur í boccia.